Google Calendar

Hér eru nokkur myndskeið sem ég hef gert um Google Calendar.  Þau voru fyrst og fremst hugsuð fyrir kennarar Hrafnagilsskóla en gætu vel nýst öðrum.

Google Calendar flutt í töflureikni

Að færa vikuáætlun eða aðra viðburði yfir í prenvænt viðmót er sýnt í þessu myndskeiði. Með sömu aferð er hægt að halda utan um hvað sem er s.s. vinnutíma útseldrar vinnu, Hve oft maður fer í ræktina á ári og þess háttar. https://www.gtimereport.com


 

Upphafsstillingar í Google calendar

Þegar Google Calendar er opnað í fyrsta skipti þarf oftast að stilla nokkur atriði fyrir Íslenskan veruleika.  Hér eru smá upplýsingar um þær stillingar.


 

Að stofna viðburð og deila Google Calendar.

Leiðbeiningar fyrir byrjendur í Google calendar. Það er verið að kenna að panta Ipad í gegnum skráningarformið en í raun er bara verið að stofna viðburð.  Allar pantanir birtast svo á heimasíðu skólans.  Hugsað fyrst og fremst fyrir kennara í Hrafnagilsskóla en gæti nýst öðrum.

 

Back