Google Text to Speech

Það er app í símanum mínum sem ég nota lítið sem ekkert en það er Google voice to text. Það er alveg merkilegt hvað þetta er nákvæmt, jafnvel með íslenskuna.  Þessi texti var skrifaður upp eftir rödd. Ég þurfti nánast ekki breyta neinu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *