Kahoot lífgar upp á kennslustundirnar

Kahoot lífgar upp á kennslustundirnar

kahoot_meta_og_imageÞað er alltaf gaman að rekast á öpp og veflausnir sem hitta algjörlega í mark. Ekki bara hjá kennurum heldur nemendum einnig. Kahoot.it er sannarlega eitt af þeim.  Ég hef prófað Kahoot í nokkrum bekkjum og einnig látið nemendur búa til sínar eigin spurningar sem vakti mikla lukku.  Námsefni sem ekki flokkast sem það skemmtilegasta verður æsispennandi.

Back
SHARE

Kahoot lífgar upp á kennslustundirnar