Kahoot lífgar upp á kennslustundirnar

kahoot_meta_og_imageÞað er alltaf gaman að rekast á öpp og veflausnir sem hitta algjörlega í mark. Ekki bara hjá kennurum heldur nemendum einnig. Kahoot.it er sannarlega eitt af þeim.  Ég hef prófað Kahoot í nokkrum bekkjum og einnig látið nemendur búa til sínar eigin spurningar sem vakti mikla lukku.  Námsefni sem ekki flokkast sem það skemmtilegasta verður æsispennandi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *