Moodle

Eitthvað hef ég sett inn um Moodle þó svo að ég sé ansi langt frá því að teljast mjög góður í því ágæta kerfi.

Að nota Rubrik eða marklista í Moodle.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig þú setur upp marklista (Rubrik) í Moodle og hvernig þú notar þá.  Ég tek það skýrt fram að stúlkan sem varð fyrir valinu í þessu myndskeiði er af handahófi og er einkunnin bara til kynningar. Því miður (eða sem betur fer) var ég eitthvað feiminn með talsetningu og því er þetta hljóðlaust myndskeið.


Að bæta við spurningu í spurningabanka Moodle.

Stuttar leiðbeiningar um hvernig maður hendir inn spurningu í spurningabanka Moodle.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *