Greinasafn fyrir merki: Leikir

Connect Fours

Connect FourConnect Fours er skemmtileg þraut þar sem nemandinn á að para saman fjórum orðum sem tengjast á einhvern hátt.  Það er hægt að nota þetta verkfæri bæði til þess að láta nemendur finna út orð/hugtök sem tengjast eða láta þá búa til svona lista út frá t.d. kafla í námsbók.

Ég prófaði að búa til smá sýnidæmi með frekar slöppum árangri 🙂.