WordPress varð fyrir valinu

Á námskeiðinu Samspil 2015 sem ég skráði mig í um helgina eigum við að halda úti portfolio eða ferilmöppu sem verður eins konar dagbók okkar í náminu.  Hægt er að nota hvaða form sem er fyrir ferilmöppuna. Ég hef ákveðið að nota WordPress þar sem ég þekki það mjög vel og nota mikið (smá gunguskapur).

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *